Skip to main content

Námskeið með Jan Ruben – Dulrænir og sálrænir hæfileikar

By February 1, 1995April 16th, 2021News

Laugardaginn 4. mars verður Jan Ruben með námskeiðið Dulrænir og sálrænir hæfileikar. Farið verður m.a. í eftirfarandi efni:

* Æðri og lægri dulskynjun

* Hvernig skynjar maður/gerir greinarmun?

* Dulskynjun, nýr áhrifavaldur?

* Óviljandi opnun inn á innri svið

* Geðveiki eða hjálp?

* Spurningar frá þátttakendum varðandi efnið

Skráning er hafin, Námskeiðsgjald er kr. 2.500.