Skip to main content
Category

News

Karma og endurholdgun

By News
FyrirlestrarÍ tilefni af útkomu samnefndra bóka verður Eldey Huld Jónsdóttir með fyrirlestrana Karmalögmálið, lögmál orsaka og afleiðinga fimmtudaginn 4. apríl kl. 19:30 og Lögmál endurholdgunar, þróun mannsins fimmtudaginn 18. apríl…
Read More

Mandala sound-resonance – Námskeið með Lars Christian Schmith

By News

Lars Christian Schmith frá Danmörku verður með námskeiðið Mandala sound-resonance helgina 10.-11. september kl. 10-17. Að auki mun hann kynna námskeiðið föstudaginn 9. september kl. 19. Í auglýsingu frá Lars segir:

Mandalas – sacred circles for centering and healing. 

Intensive two days workshop The sacred art of mandala drawing. Participants are invited to journey within guided to explore the Sacred Alchemy of the Heart through, inquiry, intentionality, scales of radiant light, colours, vibrating sounds and burning rituals etc. All exercises are based on inner guidance and the instructions given through Dr. Judith Rajita Cornell Ph.d.

Mandala drawing and sound resonance are tools to heal emotionally and spiritually. 

Prize: 120 evrur

Lifandi orð

By News

Þrír nýir bæklingar úr ritröðinni "Lifandi orði" eftir Ananda Tara Shan eru komnir út. Það er eru bæklingarnir Öld Maitreya í gegnum hina guðlegu Móður, Vegur Hjartans og Páskar. 

Heart for change – 2012 – Before and After

By News

Brenton Phillis frá Ástralíu er gestur miðstöðvarinnar í júní. Brenton hefur áður komið með eiginkonu sinni Ann Phillis og haldið hér námskeið en þau hjónin hafa haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða hjá Guðspekisamtökunum í Ástralíu og á Norðurlöndunum. Brenton verður með eftirfarandi dagskrá:

Miðvikudaginn 1. júní fyrirlestur kl. 20 Heart for Change – 2012, Before and After

Fimmtudaginn 2. júní kl. 14-17 The Heart Path – Love is all there is

Laugardaginn 4. júní kl. 10-13 Renewal – Personal and Global

Fimmtudaginn 9. júní kl. 20 Heart Shaktipat – a giving of heart energy.

Skráning er í miðstöðinni.

Þjónusta í Reykjanesbæ

By News

Dagskrá vorannar hófst með heilunarþjónustu í Reykjanesbæ 23. janúar. Þemað var friður, heilun, fyrirgefning og ný von. Fyrirhugað er að halda fleiri heilunarþjónustur úti á landi á árinu og verður sú næsta að Sólheimum í Grímsnesi sunnudaginn 15. maí.