Fyrirlestur með Sævari Hreiðarssyni fimmtudaginn 15. mars kl. 20. Í fyrirlestrinum verður fjallað um:
Lífssýn og trúarbrögð
Lífsstíl og neyslu
Leiðir til heilunar
Umhverfið og endurvinnsla
Jarðgerð og lífræn ræktun
Guðleg aðstoð
Aðgangur er ókeypis
Lars Christian Schmith frá Danmörku verður með námskeiðið Mandala sound-resonance helgina 10.-11. september kl. 10-17. Að auki mun hann kynna námskeiðið föstudaginn 9. september kl. 19. Í auglýsingu frá Lars segir:
Mandalas – sacred circles for centering and healing.
Intensive two days workshop The sacred art of mandala drawing. Participants are invited to journey within guided to explore the Sacred Alchemy of the Heart through, inquiry, intentionality, scales of radiant light, colours, vibrating sounds and burning rituals etc. All exercises are based on inner guidance and the instructions given through Dr. Judith Rajita Cornell Ph.d.
Mandala drawing and sound resonance are tools to heal emotionally and spiritually.
Prize: 120 evrur
Brenton Phillis frá Ástralíu er gestur miðstöðvarinnar í júní. Brenton hefur áður komið með eiginkonu sinni Ann Phillis og haldið hér námskeið en þau hjónin hafa haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða hjá Guðspekisamtökunum í Ástralíu og á Norðurlöndunum. Brenton verður með eftirfarandi dagskrá:
Miðvikudaginn 1. júní fyrirlestur kl. 20 Heart for Change – 2012, Before and After
Fimmtudaginn 2. júní kl. 14-17 The Heart Path – Love is all there is
Laugardaginn 4. júní kl. 10-13 Renewal – Personal and Global
Fimmtudaginn 9. júní kl. 20 Heart Shaktipat – a giving of heart energy.
Skráning er í miðstöðinni.
Eldey Huld Jónsdóttir verður með námskeiðið Geislarnir sjö laugardagana 19. febrúar, 5. mars og 26. mars kl. 10-14:30. Þátttakendur fá afhent gögn yfir efnið sem tekið er fyrir og geta haldið áfram að vinna með geislana að námskeiði loknu.
Meðal efnis er: Skilgreining á geislunum sjö; Tilgangur þess að læra um geislana; Geislarnir sem áhrifavaldur í lífi okkar og framþróun á jörðinni; Yfirlit yfir hvern geisla; Styrkleikar og veikleikar fólks á viðkomandi geisla; Dyggðir sem við þroskum á hverjum geisla; Að greina eigin geisla, verkfæri til greiningar; og fleira um eiginleika geislanna.
Skráning í Nýju Avalon miðstöðinni eða hjá Eldey Huld Jónsdóttur í síma 8984373