Skip to main content

DAGSKRÁ NÝJU AVALON MIÐSTÖÐVARINNAR
JANÚAR – JÚNÍ 2024 ásamt rafrænni dagskrá TTF

Í Nýju Avalon miðstöðinni, Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík fer fram dagskrá mánuðina september til júní ár hvert. Þar ber mest á  heilunarþjónustum annan hvern sunnudag. Einnig fara fram heilunarkvöld og/eða hugleiðslukvöld og námskeið ýmis konar, oftast tengd heilun, hugleiðslu og andlegri iðkun. Samtökin hafa í gegnum árin fengið gesti erlendis frá, í flestum tilfellum frá öðrum miðstöðvum samtakanna sem hafa haldið ýmis námskeið, fyrirlestra og tónleika.

Höfuðstöðvar Guðspekisamtakanna í Ástralíu (TTF) bjóða upp á rafræna dagskrá sem nálgast má á heimasíðunni www.heartflow.org Dagsetningar má finna hér fyrir neðan. Tímasetning dagskrárliða er Australia Eastern Time (AEST) en hægt er að nálgast þá í um sólarhring.

Nýja Avalon miðstöðin dagskrá:
JANÚAR
Sunnud. 28.    kl. 10:15           Heilunarþjónusta hinnar heilögu Móður*

FEBRÚAR
Sunnud. 11.    kl. 10:15           Maitreyaþjónusta
Sunnud. 25.   kl. 10:15           Búddaþjónusta*

MARS
Sunnud. 10.    kl. 10:15          Hjartaflæði heilunarþjónusta
Sunnud. 31.   kl. 10:15           Upprisna lífs þjónusta á páskum*

APRÍL
Sunnud. 14.    kl. 10:15           Maitreyaþjónusta

MAÍ
Sunnud. 12.    kl. 10:15           Hjartaflæði heilunarþjónusta
Fimmtud. 23. kl. 19:00           Asala þjónusta*

JÚNÍ
Sunnud. 2.    kl. 10:15           Maitreyaþjónusta
Sunnud. 16.  kl. 10:15           Hjartaheilunarþjónusta*

*Þjónustur á vegum Kirkju hins Upprisna Lífs
Dagskrá fyrir félagsmenn er auglýst í miðstöðinni.
Ekki er hleypt inn eftir að dagskrá hefst sem er 5 mínútum eftir uppgefinn tíma, nema um sé að ræða fyrirlestur eða námskeið.
Dagskrárliðir eru ókeypis nema annað sé tekið fram.

Rafræn dagskrá TTF á ensku:
JANUARY
Thursday 25th 4:54am  Full Moon Meditation

FEBRUARY
Sunday 10th Time of your choice  Contemplation at New Moon
Saturday 24th 7:45pm  Full moon meditation
Sunday 25th 11:00 am Open Service 

MARCH
Sunday 10th Time of your choice,  Contemplation at New Moon
Sunday 24th 2:00pm   Earth Healing Service
Monday 25th 7:45pm  Full moon meditation
Sunday 31st 11:00am  Earth Healing Service

APRIL
Tuesday 9th Time of your choice,  Contemplation at New Moon
Wednesday 24th 7:30pm   Earth Healing Service

MAY
Wednesday 8th Time of your choice,  Contemplation at New Moon
Sunday 19th 11:00am   Earth Healing Service
Thursday 23rd. 7:30pm  Earth Healing Service – Asala

Í júlí og ágúst er engin dagskrá í Nýju Avalon miðstöðinni en dagskrá höfuðstöðva Guðspekisamtakanna þessa mánuði kemur hér inn síðar.
The Theosophical Fellowship (TTF), rafræn dagskrá á www.heartflow.org

ATH. Dagskráin eru opin öllum 16 ára og eldri en þeim sem eiga við alvarleg veikindi að stríða, andleg eða líkamleg, er ráðlagt að taka ekki þátt í hugleiðslum þar sem andleg orka er ákölluð án þess að ráðfæra sig fyrst við reyndan hugleiðslukennara.

Sjá einnig nyjaavalon á facebook www.facebook.com/nyjaavalon

Miðstöðin áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá ef þörf krefur