Skip to main content

Fyrirlestrar

Í tilefni af útkomu samnefndra bóka verður Eldey Huld Jónsdóttir með fyrirlestrana Karmalögmálið, lögmál orsaka og afleiðinga fimmtudaginn 4. apríl kl. 19:30 og Lögmál endurholdgunar, þróun mannsins fimmtudaginn 18. apríl kl. 19:30 í Nýju Avalon miðstöðinni. Verð kr. 700.- á hvort kvöld.

Veröld Móðurinnar

Eldey Huld verður einnig með námskeiðið Veröld Móðurinnar laugard. 4. maí kl. 10-14, fimmtud. 6. júní kl. 19:30 og sunnudaginn 23. júní kl. 11-15. Í námskeiðlýsingu segir m.a.:

Viltu kynnast betur: þinni innri verund, undirvitund þinni, þínum fyrri persónuleikum.

Viltu tengjast betur: Móður jörð, Verndurum landsins, Veröld Móðurinnar, Jestú og Magdalenu.

Að auki verður fjallað um dulheima, prestynjur og riddara, verndarengla Íslands, engla

náttúrunnar, verndarvætti Íslands og máttardýr. Fyrirlestrar, hugleiðslur, æfingar, draumferðir,

dans og söngur.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda fyrirspurn á netfangið avalon@simnet.is. Einnig þarf að skrá sig á námskeiðið fyrir 1. maí á sama netfang. Verð kr 15.000.-

Chandra Easton heilari, sjáandi og stjörnuspekingur frá Ástralíu verður með eftirfarandi dagskrá í maí