Eldey Huld Jónsdóttir verður með tvo fyrirlestra á vorönninni.
Þriðjudaginn 20. mars kl. 20 verður hún með fyrirlesturinn Mannkyn, ljós og skuggar. Þar fjallar hún um mannkynið og mismunandi hópa innan þess meðal annars út frá skilgreiningum Torkum Saraydarian og Ananda Tara Shan. Verð kr. 5.00.-
Þriðjudaginn 17. apríl kl. 20 fjallar hún um vitund hjartans og ferli þess að flytja vitundina í hjartastöðina og lifa út frá hjartanu. Verð kr. 5.000.-