Skip to main content

Lifandi orð

By nóvember 1, 2009apríl 16th, 2021Fréttir

Væntanlegir eru níu nýir bæklingar úr ritröðinni "Lifandi orð" eftir Ananda Tara Shan. Bæklingarnir heita: Kærleikur, Samúð, Hjartaflæði, Hjartaflæði og vinnustaðurinn, Vegur Hjartans, Karma, Reiði og fyrirgefning, Páskar, Asala hátíð góðvilja og Uppstigning. Fyrstu bæklingarnir verða til sölu frá og með 16. nóvember. Einnig er unnið að útgáfu hugleiðsla úr bókinni 17 þrep til fullkomnunar á geisladiskum. Hugleiðslurnar voru til sölu fyrir nokkrum árum á snældum en verða brátt fáanlegar á geisladiskum.