Skip to main content

Karma release and Ascension – Námskeið með Ann og Brenton Phillis

By mars 1, 2003apríl 16th, 2021Fréttir

Ann og Brenton Phyllis frá Ástralíu verða með námskeiðið Hið lifandi ljós hjartans: karmaendur lausn og uppstigning laugardaginn 5. júlí kl. 9:30 – 17:00. Hreinsaðu karmísk mynstur og lyftu sveiflutíðni þinni. Kenndar verða aðferðir til sjálfsheilunar og umbreytingar og til að vekja til lífsins ljós sjálfsins innra með þér. Ann og Brenton hafa stundað guðspeki árum saman og haldið ótal fyrirlestra og námskeið Námskeiðið fer fram á ensku. Verð kr. 5.500.-