Skip to main content

Heilunarskólinn 4. ár – Kennsla hefst í október 1999

By apríl 16, 1999apríl 16th, 2021Fréttir

Nemendum Guðspeki-heilunarskólans sem lokið hafa tveggja ára grunnnámi og 3. árs framhaldsnámi skólans býðst að taka þátt í fjórða árinu sem samanstendur af fjórum helgum frá október nk. til mars 2000 auk sérstakrar útskriftarhelgar "Vængjaðs heilara" sem fram fer í maí 2000. Áhugasamir hafi samband við Eldeyju Huld Jónsdóttur skólastjóra skólans.