DAGSKRÁ NÝJU AVALON MIÐSTÖÐVARINNAR + rafræn dagskrá TTF
SEPTEMBER – DESEMBER 2024
Í Nýju Avalon miðstöðinni fer fram dagskrá mánuðina september til júní ár hvert. Þar ber mest á heilunarþjónustum sem eru að jafnaði annan hvern sunnudag. Einnig fara fram hugleiðslukvöld þar sem hugleitt er á plánetuæfingar úr bókinni 17 þrep til fullkomnunar.
Fyrir neðan dagskrá Nýju Avalon miðstöðvarinnar má einnig finna rafræna dagskrá höfuðstöðva Guðspekisamtakanna (The Theosophical Fellowship/TTF). Hún er ínáanleg á tilteknum degi í sólarhring á www.heartflow.org
SEPTEMBER
Sunnud. 1. kl. 10:15 Allra engla þjónusta
Sunnud. 15. kl. 10:15 Maitreyaþjónusta
Þriðjud. 17. kl. 19:00 Hugleiðslukvöld, plánetuæfing og stutt erindi
OKTÓBER
Sunnud. 13. kl. 10:15 Hjartaflæði heilunarþjónusta
Fimmtud. 17. kl. 19:00 Hugleiðslukvöld, plánetuæfing og stutt erindi
Sunnud. 27. kl. 10:15 Upprisna lífs þjónusta*
NÓVEMBER
Sunnud. 10. kl. 10:15 Maitreyaþjónusta
Föstud. 15. kl. 19:00 Dagskrá á uppstigningardegi Anöndu Töru Shan
DESEMBER
Sunnud. 1. kl. 10:15 Hjartaflæði heilunarþjónusta
Miðvikud. 25. kl. 10:15 Jólaþjónusta*
*Þjónustur í Kirkju hins Upprisna Lífs
Ekki er hleypt inn í þjónustur eftir að dagskrá hefst sem er 5 mínútum eftir uppgefinn tíma.
Dagskrárliðir eru ókeypis nema annað sé tekið fram.
Dagskrá fyrir félagsmenn er auglýst í miðstöðinni.
Rafræn dagskrá The Theosophical Fellowship:
SEPTEMBER
Þriðjud. 3. Contemplation at New moon
Þriðjud. 17. Full Moon Meditation
Sunnud 22. All Angels service
Miðvikud. 25. Maitreya Day Celebration
OKTÓBER
Fimmtud. 3. Contemplation at New moon
Fimmtud. 17. Full Moon Meditation
Sunnud. 20. Earth Healing Service
Sunnud. 27. Earth Healing Service
NÓVEMBER
Föstud 1., Contemplation at New Moon
Föstud. 15. Full Moon Meditation
Laugard. 16. Anniversary of Ananda´s Transition to the Inner Levels
DESEMBER
Sunnud. 1. Earth Healing Service
Sunnud. 15. Full Moon Meditation
Sunnud. 24. Earth Healing Service – Christmas Eve
Sunnud. 31. Earth Healing Service – New Years Eve
ATH. Dagskrá Nýju Avalon miðstöðvarinnar eru opin öllum 16 ára og eldri en þeim sem eiga við alvarleg veikindi að stríða, andleg eða líkamleg, er ráðlagt að taka ekki þátt í hugleiðslum þar sem andleg orka er ákölluð án þess að ráðfæra sig fyrst við reyndan hugleiðslukennara.
Sjá einnig nyjaavalon á facebook www.facebook.com/nyjaavalon
Miðstöðin áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá ef þörf krefur